Hvernig á að panta? 1. Velja hönnun hér á síðunni. 2. Senda tölvupóst á gigja[at]kompanhonnun.is - með myndum sem á að nota ásamt texta. 3. Við sendum þér tillögu. 4. Svo færðu kortin ásamt umslögum sent í pósti.