Kompan hönnun þjónustar fyrirtæki og einstaklinga.
Hvort sem þig vantar kynningarefni, auglýsingar, bæklinga, merkingar, matseðla, boðskort, bókakápur, umbúðir, logo eða aðstoð með samfélagsmiðla þá vinnur Kompan faglega með þér að þínu markmiði.


Gígja Rut Ívarsdóttir er grafískur hönnuður.
Hún útskrifaðist úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2005 og hefur unnið við hönnun síðan þá.
Hafið samband: gigja@kompanhonnun.is
Back to Top